Bjóðum upp á einka kynningarfund á annað hvort skrifstofu Spánarheimila í Hlíðasmára 2 – 201 Kópavogi eða skrifstofu okkar á spáni alla daga vikunnar eða þegar þér hentar.

Fáðu svör við öllum þeim spurningum sem brenna á þér vegna fyrirhugaðra fjárfestingar á draumaeigninni á Spáni.

Starfsmaður okkar fer yfir:

  • Tegundir fasteigna og hentugar staðsetningar á Spáni.
  • Kaupferlið á Spáni.
  • Möguleg lánafjármögnun í gegnum spænska banka.
  • Besta eigendaformið hvort sem er í gegnum íslensk einkahlutafélög eða einstaklingar.
  • Kynning á allri eftirsöluþjónustu Spánarheimila.
  • Kynning á byggingaraðilum og hvað ber að varast.
  • Kynning á skoðunarferðum til Spánar.
  • Kynning á “Mátaðu þig við svæðið” úrræðið.
    Upplýsingar um Vildarklúbb Spánarheimila.

Bókaðu þína Spánarkynningu og við tökum vel á móti þér með heitt á könnunni.

Bóka kynningarfund
Veldu tíma *